top of page

REYNSLA

KATRÍN ÞÓR SÁLFRÆÐISTOFA

September 2015-Júní 2017

Hlutverk: Sjálfstætt starfandi sálfræðingur
Helstu verkefni: Ítarlegar ADHD greiningar fullorðinna og ráðgjöf í Reykjavík og á Ísafirði. Viðtals- og netmeðferð á Ísafirði með almenningi og í samstarfi við VIRK-starfsendurhæfing og Starfsendurhæfing Vestfjarða.

BARNA OG UNGLINGAGEÐDEILD LANDSPÍTALANS

Apríl 2012-Júlí 2017

Hlutverk: Sálfræðingur
Helstu verkefni: Greining, meðferð og eftirfylgd á börnum og unglingum, uppeldis- og samskiptaráðgjöf, þverfagleg teymisvinna, málastjórnun, fræðsla og ráðgjöf í grunnskólum, þróun og eftirlit á úrræðum og námskeiðum, hönnun á og umsjón með tilvísunar- og úrvinnsluskjölum og þátttaka í rannsóknum.

ADHD TEYMI LANDSPÍTALANS

Apríl 2016-Desember 2016

Hlutverk: Sálfræðingur
Helstu verkefni: Ítarlegar ADHD greining fullorðinna og þróun þeirra, þverfagleg teymisvinna og þátttaka í rannsóknum.

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ VESTURBÆJAR

Ágúst 2008-Apríl 2012

Hlutverk: Skólasálfræðingur
Helstu verkefni: Frumgreiningar og eftirfylgd á börnum og unglingum, uppeldis- og samskiptaráðgjöf, þverfagleg teymisvinna, málastjórnun, fræðsla og ráðgjöf í leik- og grunnskólum og þróun og eftirlit á úrræðum og námskeiðum.

Upplýsingar: CV

MENNTUN

MS Í SÁLFRÆÐI - HÁSKÓLINN Í ÁRÓSUM

Útskrift: Júní 2008

Ritgerð: Identification of Dyslexía: Research to Practice

BA Í SÁLFRÆÐI - HÁSKÓLI ÍSLANDS

Útskrift: Febrúar 2004

Ritgerð: Heilarannsóknir á lesblindu: Styðja þær kenninguna um hljóðkerfisvitund?

Upplýsingar: CV
bottom of page